Fitness fennel salat

Bedømmelse:

 

  • Mjólkurlaust
  • Glútenlaust

 

 

4 skammtar  (sem meðlæti)

1 fennel skorinn í papírsþunnar sneiðar/flögur með mandolin rifjárni eða á venjulegu rifjárni

1/2 dl kaldpressuð jómfrúrepjuolía

1 stk. citrónugras eða safinn úr og fínt rifinn bökur af lífrænnri cítrónu 

2 dl sólblóma- eða graskersfræ

1 mtsk. wasabi krem eða fíntrifin piparrót

1/2-1 mtsk. akaciehunang eða 1 mtsk. Birkisæta

1 kúfuð mtsk. kókosolía 

 

Þurrristið fræin á vel heitri pönnu og passa að ekki brenni við.

Þegar fræin hafa tekið lit, bætið við kókosolíunni.

Þegar hún er brædd og bætið við wasabi eða piparrótinni, hunanginu eða birkisætunni.

Fjærlagið strax af pönnunni og kælið á diski eða í skál. 

 

Fíntsaxið cítrónugrasið með beittum hnif, eða rifið cítrónubörkinn og pressið safann út cítrónunni.

Blandið öllu hráefninnu saman í skálþ

Hellið repjuolíunni yfir og salt oig pipar.

Punta með fræblöndunni á toppinn. 

Kommentarer (0)

Kommentér på opskrift

BEDØMMELSE:

OPSKRIFTER - Salater

Agurke-myntesalat med kikærter Avocado-melonsalat Azuki bønner med druer og oliven Bønne salat med fyrige fribre Bønnesalat med rosmarin olie og hvidløg En salat med øjne Fitness fennel salat Fitness-fennikelsalat Granatsalat som taler til kroppen Grillet ananas Grøn salat med æbler Jeanettes proteinsalat Jordbær og rucolasalat Kold sommersalat med lam Mango-gulerodssalat med mynte Megalækker mangosalat med quinoa Rocking rødbedesalat Rodfrugt salsa mod rynker og slap hud Rød melonsalat Spidskål med havrefløde Spinat med wasabinødder

ANDRE OPSKRIFTER

Morgenmad Frokost Aftensmad Desserter Salater Snacks Drikkevarer Bagværk Dressing & dip