IS

Fyrirlestrar & Námskeið

 

Á döfinni

30.12.2014: Annáll 2014. Nýársheit 2015

Endurskoðun, kveðjurstund, markmiðavinna, óskir og ásetningur. Sambandið, heilsan, fjölskyldan, vinnan, ástríðan. Forgangasröðun og yfirlit. Frábært tækifæri! 

08.01.2015: Ljómandi! Og 10 árum yngri á 5 vikum! 

Besta lífsstíls námskeiðið á íslandi! Hefur fyrir löngu sannað sitt gildi. Láttu ekki þetta tækifæri fram hjá þér fara! Það getur algjörlega breytt stefnunni í lífi þínu. Bara eintóm gleði! 

28.01.2015: Yoga Food. Næring fyrir líkama og sál. 

4. vikur. Ayurvedísku hugmyndafræðin og orkustöðvarnar 7 í samruna við nýtísku functional medicine. Maturinn, litirnir, þú í hnotskurn. Hugarró, núvitund og hugleiðsla. Yoga spekin og yoga iðkun í Yoga Shala.  

07.01.2015 og 14.01.2015:  Megrunarkúr! 

Köllum skóflu fyrir skóflu! Megrun! Það fjallar um að losa sig við jólaspikið! Ein kvöldstund og þú ert komin afstað! Fyrir þig sem ert með 'etta en þarft spark í bossann og ryfja upp hvaða mat og hvaða bætiefni er best að taka.

13.01.2015: Konukvöld með Sollu og Tobbu! 

Þær skvísur eru í stuði og geta varla beðið eftir að segja frá og sýna allt það nýja í Gló markaði sem allar konur elska! 

27.01.2015: Hormónar og breytingarskeið. 

Hvað gerðist! Maturinn, hugurinn og svefninn. Bætiefnin og bio identical hormones. Gervi eða ekta hormónar. Jurtir. Flot og vatn. Kælum okkur. Ein kvöldstund. 

03.02.2015: Vanvirki Skjaldkirtillinn. 

Eitt af þeim "sjúkdómi" sem hefur mætt mest skilningarleysi í heilsugeiranum. Hvað gerir hann eiginlega þessi kirtill? Hvað er að þegar eitthvað er að og hvað er hægt að gera? Maturinn og lífsstíllinn. Ein kvöldstund. 

04.02.2015: Sport Nutrition.

Maturinn, samsetningin. Fyrir æfingu og eftir. Prótein duft, hvað virkar. Bætiefni. Hvað, afhverju og hvað virkar og hve mikið. Ein kvöldstund.

11.02.2015: Ljómandi húð! Bólur, þurrkur, hrukkur! 

Komdu og fáðu allt það sem þú þarft að vita um fallega, heilbrigða og ljómandi húð! Maturinn, bætiefnin, kremin og farðinn. Ein kvöldstund með Þorbjörgu. Og förðunarfræðingurinn Marta lítur við og kennir þér hvernig á að leggja náttúrulega förðun.

12.02.2015: Mannaðu þig upp! Blöðruhálskirtillinn.

Fyrir karlmenn. Hvað gerir þessi kirtill eiginlega og hvað getur veikt hann og starfsemi hans. Fyrirbygging. Fyrir flotta kalla á öllum aldri. Ein kvöldstund.    

25.02.2015: Grænn Paleo! 

Grænn þýðir þó ekki vegan paleo. Hann er ekki til. En þessi er með fullt af grænu ! Einfladleikinn ríkir og hér er markmiðið eintóm orka, gleði og núvitund! Ein kvöldstund!

26.02.2015: Detox og lifrin.

3ja vikna "pre vor detox". Frábært tækifæri til að losa sig við slenið og gamalt "drasl". Dagsetningar: 26.02, 05.03 og 12.03. 


10 árum yngri á 10 vikum ONLINE námskeið á dönsku. Smelltu á linkið og lestu meira.