THORBJÖRG BLOG

Sunde nyheder, økologi og meget mere, til dig og din familie

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  24. juni 2016, kl. 18.59  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

Glútenlaus Bananakaka

Mig langar að baka fyrir helgina og hafa það notalegt með góðum kaffibolla. Núna er allt að gerast. Bretarnir búnir að segja sig úr Evrópubandalaginu og strákarinir okkar í miðjum sögulegum viðburði í Frakklandi þar sem allt getur gerst. Englarnir eru með okkur! Og er það ekki boðskapurinn sem er verið að minna okkur á þessa dagana! Allt getur gerst! Það er engin ástæða til að vera hræddur við að láta sig dreyma og draumurinn þarf ekki einu sinni að vera hógvær eða smár. Bara næra hann og gefa í það sem þarf, bretta upp ermarnar og láta hlutina gerast. Allt getur sem sagt gerst. Eins og þessi kaka til dæmis. Það sem hins vegar ekki er að fara að ske, er að þessi fari eitthvað að trufa þig í maganum eða bulla í blóðsykrinum og ræni þig orkunni sem þú þarft á að halda í að láta drauminn rætast. Hér er ekkert verið að rugla boðefnin í rýminu með glúteni eða viðbættum sykri. Þvert á móti er gælt við bragðlaukana og samviskuna góðu. Ekki truflar það heldur, að baksturinn tekur enga stund.

 

<!--[if !supportLists]--> <!--[endif]-->Engin mjólk

<!--[if !supportLists]--> <!--[endif]-->Án glútens

<!--[if !supportLists]--> <!--[endif]-->Án sykurs

<!--[if !supportLists]--> <!--[endif]-->Allt til í flestum stórmörkuðum og heilsuverslunum.

50 g sesamfræsmjöl

150 g hrísgrjónamjöl   

150 g bókhveitimjöl

100 g gróft saxaðar hesslihnetur

1 dl hrísmjólk eða möndlumjólk

100 g hrísgrjónaflögur

2 tsk. kanelduft

2 tsk. engiferduft

1/2 tsk. negulduft

1 tsk. kardemómu duft

1 tsk. múskathnetu duft

1/4 tsk. vanilludfut

3 spsk. carob eller kakao duft 

1 tsk. flögu salt

1/2 tsk. svartur pipar

Saffinn og rifinn börkur af 1 lífrænni appelsínu

2 dl rúsínur eða döðlur skornar í litla bita (150 g)

2 tsk. lyftiduft /vínsteinslyftiduft ( sem er án glútens)

100 g kókosolía, lífræn og kaldpressuð

5 stk. þroskaðir bananar

2-3 lífræn eða vistvæn egg

Svona fer þú að

í hrærivel eða álíka blanda saman banana, kókosolíu, hrísmjólk og egg. Þú getur alveg gert þetta með sleif en stappaðu banana með gafli og bættu í.

Appelsínusafafnum bætt við.

Allt þurrefni blandað samam og smám samam hrær í blauta efnið. Kveiktu á ofninum 

Deigið sett í smurt form og baka í 30 mín í 180 °C í forhituðum ofni. Leyfðu kökunni alveg að kælast áður en þú skert í hana. Gott að hafa gott chai te með þessarri. 

Verði þér að góðu og Áfram Íslaand! 

<!--[if gte mso 9]><xml> 0 0 1 305 1862 Glofaxi Nutrition 15 4 2163 14.0 </xml><![endif]--> <!--[if gte mso 9]><xml> Normal 0 21 false false false DA JA X-NONE </xml><![endif]--><!--[if gte mso 9]><xml> </xml><![endif]--> <!--[if gte mso 10]> <style> /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Tabel - Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin:0cm; mso-para-margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:10.0pt; font-family:"Times New Roman"; mso-ansi-language:DA; mso-fareast-language:JA;} </style>

 

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  3. juni 2016, kl. 15.37  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

Sykur er hættulegur! Basta!

Sykur er hættulegur! Basta! 

Njóttu samt sætunar meðvitað og með góðri samvisku.

Þegar ég var krakki og og ung kona var ég með sykurfíkn á háu stigi. Ég vissi ekkert um fíkn hvað þá að sykur virkaði eins og fíkniefni. Ég var ekki meðvituð um, að ég að hluta hafði stjórn á þessu og að hluta ekki. 

Nú í dag er allt annað í gangi hvað varðar þekkingu og reynslu á blessaða hvíta eitrið. Ég segi blessaða því það er varla annað hægt en að viðurkenna allt það ánægjulega blizz sem sykurinn hefur gefið okkur og kitlað bragðlaukana gegnum árin. Ég er fyrir löngu komin úr vímunni og hef losnað við meðvirknina við minninguna og mynstrið sem sykurinn og ég bjuggum til saman. En blessunin stoppar þegar bölið tekur við því sykurneyslan almennt hér á landi er bölvanlega há eða um 49 kg á hvert mannsbarn á ári. Það gera næstum 1 kg af sykri á viku! WHO mælir með að neysla sykurs sé innan 10% af af heildar orku/ hitaeinigafjölda og helst ekki meira en 5% til að ná heilsusamlegum ávinningi. Það er ca 6 tsk af sykri eða 25 gr á dag. Til viðmiðunar er 50gr af viðbættum í 1/2 líters gosflösku. Segjum að þú drekkir hálfan lítra af gosi á dag þá ertu ekki bara búinn með kvótan en komin 50% umfram.

En málið er ekki dautt enn, því svo er ekki allur ósynilegi sykurinn meðtalinn, og sem þú kannski ekki ert að gera þér grein fyrir leynist í svo til öllum tilbúnum mat og vörum sem eru hannaðar til að borða.

Það leynist sykur í mjólkurafurðum, brauðmeti og kökum og kexum, morgunkorni, dósa- og pakkamat, í áleggi og skyndimat, í djúsum og söfum og smart kaffi-og chai drykkjum. Og svo er það auðvitað allt nammið og bland í poka. Áður en þú veist af, ertu kominn í margfallt meira magni af sykri en líkaminn nær að nýta sem orku sem þú þarft á að halda hér og nú og fyrir lífið sjálft. Líkaminn verður að geyma umframorkuna og afleiðingar af þessari ummyndun eru meira eða minna alvarlegar en allar skerta eðliega virkni líkamas, heilas og hugans.

Óhófleg sykurneysla gerir okkur sljó, þreytt og skertir einbeitingu og fókus. Mínir skjólstæðingar tala um þokukennt ástand, kvíða og áhyggjur og jafnvel þunglyndi. Við verðum meira meira meðvituð um hverning þarmar og heilinn vinna saman og ég ráðlegg öllum mínum skjólstæðingum að taka styrkja og bæta meltinguna og flóruna með gerlunum sem ég sjálf nota: PROBI MAGE LP299V. 

Með fulla orku og sykurlaus í fríið! Hefst 9. júni í Gló Fákafeni.  Smelltu á hlekkinn ef þú villt lesa undir eins um námskeiðið sem gerir þig sykurlaus og sykurmeðvitaða. En þú getur líka gert það á eftir og haldið áfram að lesa. 

Margir sykurneytendur eru með meltingarvandamál, uppþembu og óþægilega loftmyndun eftir að borða sykur og fitu saman t.d. kökur, ís, bari ýmiss konar og óhollan skyndibita mat. Sykur og systirin sterkja hafa báðar neikvæð áhrif á heilan og á fleiri mikilvæg boðefni sem stuðla að hamingju- og gleði tilfinningu. í þörmunum er mikilvæg bakteríu flóra sem við viljum fyrir alla muni sitja vörð um og hlúa að af öllum mætti. Þar er einnig framleiðsla á "hamingju boðefnum" í þörmum. Ef flóran og meltingin er ekki í lagi verður allt það sem eðlilega á að gerast þarna heldur ekki í lagi. Þannig skiptir góð og heilbrigð flóra öllu máli fyrir okkar líkamlega og andlega heilsu. 

Það sem þú getur gert strax í dag:

 

 • Drekktu 1 stórt glas af vatni fyrir hverja máltið. Drekktu þar að auki 1 L af vatni. Beint úr krananum. Bættu smá cítrónusafa í ef þú villt. Ekkert djús eða sykraða safa, en t.d. sykurlausa og meinholla Ginger Love er mjög bragðgott og hressandi. Hægt að blanda bæði í kalt og heitt vatn.

 • Taktu inn mjólkursýrugerla á hverjum degi. Ég tek sjálf þá bestu á markaðnum og þeir fást á Íslandi: PROBI MAGE LP2229V. 1 hylki á dag, en ef meltingin er treg eða í ólagi þá 1 hylki 2-3 sinnum á dag i 10-14 daga. 

 • Lestu á innihaldslýsingar  á öllu sem þú kaupir og æfðu þig í að finna sykurinn. Til dæmis sugar, dextrose, invert sugar, cane juice, glucose syrup, fructose, sucrose, fruit juice concentrate, starch, potato starch, wheat starch.

 • Borðaðu ekkert brauð eða morgunkorn í morgunmat en prófaðu til dæmis eggjahræru með spínati eða proteín sjeik. (sjá uppskrift)

 • Komdu á námskeið hjá mér og losaðu þig alveg við sykurpúkann á tveimur vikum. Á námskeiðinu færðu allar þær upplýsingar sem þú þarft að vita t.d. hvað ber að forðast, af hverju, hvaða sætt geturu fengið þér og notið með góðri samvisku, og ekki minnst hvað þú átt að gera og borða með ánægju og án erfiðis og eftirsjá og verða algjörlega laus við sykurlöngunina! Og fullt af orku! 

 • Nú máttu smella á slóðina hér að neðan og lesa meira um námskeiðið og skrá þig ef þú villt! 

Með fulla orku og sykurlaus í fríið! Hefst 9. júni í Gló Fákafeni.

Uppskrift af góðum prótein sjeik.

2 dl sykurlaus möndlu- eða kókosmjólk 

1 mtsk kaldpressuð hörfræjarolía

1 mæliskeið kollagen duft t.d. Feel Good Iceland  (gott fyrir heilann)

2 mtsk sykurlaust proteinduft að eigin vali ( mysu-, hamp-,vegan, bauna)

1 tsk kanelduft

1/2 banani

150 gr frosin ber að eigin vali. 

Ef þú vilt sæta hann, nota þá náttúrulegt sætuefni t.d. 1 dr af lífrænni steviu eða 1/2 tsk erytritrol. 

Allt sett í blandara og keyrt í 1-2 mín. Hella í stórt glas og njóta. 

 

PROBI MAGE LP299V fæst í Lyfju, Heilsuhúsinu, Líf og heilsa, hjá Systrasamfélaginu og væntanlegt hjá Gló Fákafeni

GingerLove og DetoxLove drykkirnir fást á öllum þessum stöðum líka.

Sykurlaus próteinduft fást í Gló Fákafeni og víða. Eins gera náttúruleg sætuefni.

 

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  12. november 2015, kl. 16.16  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

Fitness fennel salat

 

 • Mjólkurlaust
 • Glútenlaust

 

 

4 skammtar  (sem meðlæti)

1 fennel skorinn í papírsþunnar sneiðar/flögur með mandolin rifjárni eða á venjulegu rifjárni

1/2 dl kaldpressuð jómfrúrepjuolía

1 stk. citrónugras eða safinn úr og fínt rifinn bökur af lífrænnri cítrónu 

2 dl sólblóma- eða graskersfræ

1 mtsk. wasabi krem eða fíntrifin piparrót

1/2-1 mtsk. akaciehunang eða 1 mtsk. Birkisæta

1 kúfuð mtsk. kókosolía 

 

Þurrristið fræin á vel heitri pönnu og passa að ekki brenni við.

Þegar fræin hafa tekið lit, bætið við kókosolíunni.

Þegar hún er brædd og bætið við wasabi eða piparrótinni, hunanginu eða birkisætunni.

Fjærlagið strax af pönnunni og kælið á diski eða í skál. 

 

Fíntsaxið cítrónugrasið með beittum hnif, eða rifið cítrónubörkinn og pressið safann út cítrónunni.

Blandið öllu hráefninnu saman í skálþ

Hellið repjuolíunni yfir og salt oig pipar.

Punta með fræblöndunni á toppinn. 

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  11. august 2015, kl. 13.45  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

NYT LIVE KURSUS MED THORBJÖRG

Få styr på krop og mad på 4 uger

Kom i form efter sommerens skønne og mindeværdige udskejelser, som du måske kan mærke har krævet på energien og sat sine spor på og i maven!

Lad os få styr på det sammen, og sætte stop for sukker cravings, oppustet mave og "utroskab" over for din krop og dig selv, og genskabe holdbare rutiner med sunde madplaner, ordenlige værdier og fokus ind i efteråret.

Kurset starter den 15. september og varer til den 6. okt. Samtidig kører en lukket facebook-gruppe hvor Thorbjörg støtter og giver gode råd under hele forløbet.

Vi glæder os meget til at se dig!

Læs mere om indhold, datoer og pris her og book din plads med det samme. Der er et begrænset antal pladser.

http://vitalshop.thorbjorg.dk/products/39000-Styr-paa-krop-og-mad-paa-4-uger

Kursus-eventen på facebook: https://www.facebook.com/events/737910462998329/

Kurset bliver afholdt i København og placering oplyses senere.

Det er længe siden, at Thorbjörg har lavet live kursus i DK, men nu er hun på banen igen. Sidste år kørte hun 5 totalt udsolgte 4 ugers forløb I Island.

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  4. juni 2015, kl. 10.39  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

LIFEWAVE OG NATURLIG ANTI AGE

Lifewave er en del af min naturlige livsstil


Jeg stiftede bekendtskab med Lifewave og deres enestående teknologi i sommeren 2012. Det der dengang fangede min opmærksomhed og interesse var et plasteret "Glutathione" som fungerer ved at fremme kroppens egen produktion af antioxidanten "glutathione" hvis funktion er anti inflammatorisk og immunstøttende og hjælper kroppen med at detoxe og skille sig af med gift og affaldsstoffer. 

Så opdagende jeg også effekten af plastrene "Aeon" og "Carnosine" og jeg tænker at i kombinationen af de tre typer plastre, har jeg fundet fremtidens anti age produkter som, sammen med min øvrige sunde livsstil, vil løfte niveauet af min livskvalitet resten af mit liv.

Jeg synes plastrene giver mening; at bruge nanoteknologien til at fremme kroppens egen produktion af det ypperste af alle antioxidanter, selve dronningen når det kommer til detox og anti age, nemlig vores helt egent glutathione. 

I mine morgen rutiner indgår også Theta One eller Corsential som jeg rører i min collagen boost. Jeg er rigtig glad for effekten af det og hvordan det optimerer min energi og velbefindende. Jeg tror også her, at jeg invisterer i optimal livskvalitet nu og i fremtiden.

Hvis du vil købe plastrene så besøg Lifewave hjemmeside, tryk på Køb Nu og du bliver bedt om en sponsor id: Venligst indtast koden 788652 

Hvis du vil tilmelde dig LifeWave og bestille autoship så du får dine produkter hver måned skal du trykke på Tilmeld og bruge koden til at tilmelde dig men du får så din egen. Det er langt billigere. Og helt uforpligtende. 

Hvis du har nogen spørgsmål så tøv ikke med at skrive til mig på thorbjorg@thorbjorg.dk


MERE INFO

Inflammation og hvad der tænder den og hvad der slukker den er temaet i mange af mine bøger. Især kan du have glæde af at læse, og følge programmet i klassikeren og verdens bestselleren " 10 år yngre på 10 uger " og i " Den ultimative anti age guide, -Smukhud med naturlig glød på 28 dage"Temaet i dem begge, drejer sig om, hvad du kan gøre for at optimere din sunhed, styrke dit immunforsvar og sikre en ordenlig afgifning og detox. Med optimal funktion får du en krop som, i bedste fald, er 10 år yngre i biologisk alder og en fast og spændsig hud med smuk og naturlig glød.

Det du bla. andet kan gøre er:

 • - at spise dig sund og smuk
 • - at bevæge dig stærk og smidig
 • - at tænke dig bevidst og selvsikker
 • - og eventuelt optimere din glutthion med energi fra LIFEWAVE plastrene.

10 år yngre på 10 uger ONLINE KURSUS 

Tusindvis af kvinder har allerede tilegnet sig den. Den Thorbjörgske anti age livsstil. Det kan du også få. Jeg har lavet 10 år yngre på 10 uger som ONLINE kursus.  Læs mere om hvordan du kan få en ny og meget sundere udgave af dig selv HER  

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  14. december 2014, kl. 14.35  |  3 Kommentarer  |  LÆS MERE

DELIKATESSE

DELIKATE JULEKUGLER

Grundopskrift:

400 gr juicy svedsker ( det betyder at de er saftige og ikke de helt tørre gnallinger man også kan få)

150 gr cashew nødder

2 dl mandler (bedst at lægge i blød i et par timer, må godt have skræl på )

2 dl raw cacao pulver

100 gr koldpresset øko kokos olie

1 tsk lakridsrods pulver eks det fra Urtekram

5 tsk lakrids sirup fra BB men kan undlades og brug bare mere lakridsrodspulver

8 dråber stevia sødemiddel eller brug Original Stevia sukker ( de fleste super markeder har det, det er ikke heeelt i orden men det knaser så lækkert i kuglerne)

Derudover skal du bruge:

1/2 dl mere raw kakao pulver

2 tsk mere lakridsrods pulver

1 tsk stødt tørret chili eller stødt cayenne peber 

1 1/2 dl kokosfibre mel

2 tsk rigtig havsalt flager eks Maldon ( du kan vel ikke få det islandske endnu i DK men det må jeg sørge for! )

Det gør du:

Kom svedsker, mandler, cashewnødder, kokosolie, sirup, 1 tsk lakridsrodspulver, 1 tsk salt flager, 2 dl kakao pulver, stevia dråber i din køkkenmaskine og kør det hele godt og grundigt indtil at den ikke rigtig kan dreje dejen mere for den sidder i en sej og fugtig klump. 

Del massen i to lige dele. 

Den der skal være Chokolade&Chili Delis blander/ælter du med 1/2 dl kokosfibre, 1/2 dl kakao pulver samt chili eller cayenne peber. Jeg bruger hænderne og det skal mases godt sammen. Det kan godt være at det er lidt blødt men det gør ikke noget for det skal i køleskabet om lidt og de bliver seje og lækre at bide i når de er kolde. 

Kom rå kakao pulver og blot lidt kokosfibre mel i en skål. Du former nu kugler i passende størrelse og vender dem i kakaoen så det dækker alle vegne og placerer dem i en glas skål eller beholder med låg. 

Den del der er tilbage af grunddejen bliver til Caramel&Salt Delis og du skal blande den med 1 dl kokosfibre mel, 2 tsk lakridsrodspulver, 1-2 tsk saltflager ( du kan lige smage dem til undervejs), 1-2 tsk Stevia Sukker ( for knasen´s skyld ! ). Bland rigtig godt igennem. Denne her del er ikke het så fugtig som Chokolade kuglerne. 

Forbered en skål med lidt kokos fibre mel og lakridsrodspulver. Form kugler af lakrids dejen og vend i tørstoffet så det dækker hele kuglen. Kom dem i beholder med låg og stil ligeledes på køl.

Det var det! 

SKREVET AF: Thorbjörg Hafsteinsdóttir  |  21. april 2014, kl. 11.07  |  0 Kommentarer  |  LÆS MERE

IN ENGLISH

Welcome to my world !

 

Please follow the link and read more about me and what I do. 

Under "Books" you will find the anti age bible; "10 Years Younger in 10 Weeks" and there is a free short copy for you, of my latest book in english: "Boost your Vitality"; its all about delicious juices and shakes you can make in your own kitchen.

You can also book personal nutrition and lifestyle coaching session. It will have to be on skype but that works very well for people all over the world. 

Im just one klick away !

Blog Emner

Antiage Børn Debat Go Green Gode råd Gretes blog Karriere Kål eller Kanyle Livsstil Mad Nyheder Træning UPPSKRIFTIR Vitale opskrifter A Økologi